2 days ago · Settur forstjóri skipaður forstjóri. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku og loftslagsráðherra hefur skipað Rúnar Leifsson í embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands. Hann hefur verið settur forstjóri Minjastofnunar frá 1. maí 2023, þegar þáverandi forstjóri lét af störfum. Innlent 11.11.2024 11:22.
Körfubolti. Hermann Hreiðars tekur við HK. Íslenski boltinn. Brighton - Man City 2-1. Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð. Enski boltinn. Tvær breytingar á landsliðshópnum. Fótbolti. Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70.
4 days ago · Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022. Jarðskjálfti að stærð 3,0 varð klukkan 08:13 í morgun á austurbakka Öskjuvatns, 1,6 kílómetra frá Víti sem er stærsti sprengigígurinn í Öskju. Þetta er stærsti skjálftinn sem hefur mælst á svæðinu síðan í janúar 2022. Innlent 10.11.2024 10:14.
87. ›. Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill innan Vísis sem beinir kastljósinu að viðskiptalífinu, efnahagsmálum og stjórnmálum. Áhersla er lögð á vandaðar fréttir, fréttaskýringar, viðtöl og hlaðvörp en auk þess er Innherji vettvangur skoðanaskipta fólks úr atvinnulífinu og stjórnmálum.
6 days ago · Ríkissjórn Olaf Scholz Þýskalandskanslara er sprungin eftir að einn þriggja stjórnarflokkanna ákvað að segja skilið við ríkisstjórnina. Það gerðist í kjölfar þess að Scholz ákvað að reka fjármálaráðherrann Christian Lindner, leiðtoga Frjálslynda lýðræðisflokksins, sem átti aðild að stjórninni. Erlent 6.11. ...